25.03.2008 13:36
Páskarnir
Hæ hæ og gleðilega páska
Af okkur er allt gott að frétta. Páskarnir voru alveg frábærir. Á föstudaginn langa fórum við upp í bústað með Huldu, Nadíu Sól og Elenu. Við vorum þar í 2 nætur og slöppuðum sko vel af. Fórum í sund á Selfossi og það fannst Alexander Óla sko alveg æðislegt enda er hann algjöf sundkappi
Annars gengur lífið bara sinn vanagang. Alexander er alltaf jafn duglegur að labba, er næstum því farinn að hlaupa um. Hann er kominn með 3 tennur og það eru fleiri á leiðinni. Hann er alltaf jafn hress og kátur og gengur alveg rosalega vel hjá dagmömmunni. Það nýjasta núna er að kissa alla og knúsa og það vekur alltaf mikla lukku. Um daginn labbaði hann á milli sófans og eldhúsborðsin til að kissa mömmu sína og pabba til skiptis. Hann er svo mikill gullmoli að við foreldrarnir eigum stundum ekki orð yfir því.
Endilega kíkið á allar nýju myndirnar


Af okkur er allt gott að frétta. Páskarnir voru alveg frábærir. Á föstudaginn langa fórum við upp í bústað með Huldu, Nadíu Sól og Elenu. Við vorum þar í 2 nætur og slöppuðum sko vel af. Fórum í sund á Selfossi og það fannst Alexander Óla sko alveg æðislegt enda er hann algjöf sundkappi

Annars gengur lífið bara sinn vanagang. Alexander er alltaf jafn duglegur að labba, er næstum því farinn að hlaupa um. Hann er kominn með 3 tennur og það eru fleiri á leiðinni. Hann er alltaf jafn hress og kátur og gengur alveg rosalega vel hjá dagmömmunni. Það nýjasta núna er að kissa alla og knúsa og það vekur alltaf mikla lukku. Um daginn labbaði hann á milli sófans og eldhúsborðsin til að kissa mömmu sína og pabba til skiptis. Hann er svo mikill gullmoli að við foreldrarnir eigum stundum ekki orð yfir því.
Endilega kíkið á allar nýju myndirnar

Eldra efni
- 2025
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2005
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
Um mig
Faðir:
Kári EmilssonMóðir:
Ásdís Jóna MarteinsdóttirUm:
Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.